Viðvaningslegt skipulag

Hafa skipuleggjendur þessarra tónleika einhvert tíma verið á Hátíðum eins og Roskilde festival?

Þar er fjöldi tónleikagesta 80-90 þús, fjöldi klósetta ekki undir 100. (og mun fleiri ef tré og runnar eru taldir með!)

Fjöldi gesta í Egilshöll: ca. 12-15 þús.

Fjöldi klósetta í Egilshöll: mér er sagt ca. 5-6 sem voru virk!!!

Möguleikar á að í drykki á Roskilde: nánast endalausir

Möguleikar á að í drykki á Egilshöll: nánast engir.

Og loftræstingin: Af hverju var ekki hægt að opna meira út fyrr þótt enn hafi verið bjart, var ekki hægt að koma fyrir einhverjum gluggatjöldum?

 

 


mbl.is Kæfandi hiti á Clapton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband